Úrslit í Intersport Open

Á laugardaginn fór fram fyrsta mótiđ í norđurlandsmótaröđinni. GA átti

marga fulltrúa ţar og voru ţau klúbbnum til mikils sóma.

 

Helstu úrslit urđu:

 

Byrjendaflokkur strákar - gullteigar

Mikael Máni Sigurđsson     GA         54

Viktor Kárason                 GSS        59

Árni Bent Ţráinsson          GÓ         67

Guđni Berg Einarsson       GHD      67

 

Byrjendaflokkur stelpur - gullteigar

Bára Alexandersdóttir              GA         53

Helena Arnbjörg Tómasdóttir    GA         68           vann eftir bráđabana

Andrea Ýr Ásmundsdóttir         GA         68

 

12 ára og yngri strákar:

William Ţór Eđvarđsson            GSS        50

Agnar Dađi Kristjánsson           GH         51

Helgi Halldórsson                    GHD      53

 

12 ára og yngri stelpur:

Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir        GHD      63

Magnea Helga Guđmundsdóttir     GHD      67

Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir     GÓ         71

 

14 ára og yngri strákar:

Tumi Hrafn Kúld                       GA         78

Ţorgeir Örn Sigurbjörnsson        GÓ         79

Kristján Benedikt Sveinsson      GA         83        vann eftir bráđabana

Víđir Steinar Tómasson             GA         83

Kjartan Atli Ísleifsson               GA         83

 

14 ára og yngri stelpur:

Birta Dís Jónsdóttir              GHD      87

Elísa Rún Gunnlaugsdóttir     GHD     104

Matthildur Kemp Guđnadóttir GSS      107

 

15 - 16 ára strákar:

Eyţór Hrafnar Ketilsson            GA         81

Óskar Jóel Jónsson                  GA         83

Ćvarr Freyr Birgisson               GA         86           vann eftir bráđabana

Ţröstur Kárason                      GSS        86

 

15 - 16 ára stelpur

Ţórdís Rögnvaldsdóttir              GHD      81

Ásdís Dögg Guđmundsdóttir      GHD      86

Stefanía Elsa Jónsdóttir            GA        87

 

17-18 ára strákar

Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson      GHD      83           vann eftir bráđabana

Ingvi Ţór óskarsson                  GSS        83

Benedikt Ţór Jóhannson            GH         86           vann eftir bráđabana

Björn Auđunn Ólafsson             GA         86

 

17-18 ára stúlkur:

Brynja Sigurđardóttir     GÓ         98

Vaka Arnţórsdóttir        GHD      120

 


Intersport open

Krakkar viđ hvetjum ykkur til ađ skrá ykkur og mćta

á ţetta mót. Unglingaráđ greiđir mótsgjald ađ ţessu

sinni. Ef ykkur vantar ađstođ viđ ađ skrá ykkur í

mótiđ ţá hjálpa ţau ykkur á skrifstofunni á Jađri.

Unglingaráđ


Intersport open

BÖRN OG UNGLINGAR

Arnarholtsvelli í Svarfađardal

Mótiđ hefst klukkan 08:00, sunnudaginn 26. júní

og lýkur skráningu laugardaginn 25. júní kl 12:00

Elstu keppendurnir verđa rćstir út fyrst og yngstu síđast.

Mótiđ er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.

Mótiđ er flokkaskipt og kynjaskipt. Höggleikur án forgjafar.

Flokkarnir eru eftirfarandi:

􀂾 Byrjendaflokkur, strákar og stelpur - 9 holur gull teigar.

􀂾 12 ára og yngri, strákar og stelpur - 9 holur rauđir teigar

􀂾 14 ára og yngri, strákar og stelpur - 18 holur

􀂾 15 - 16 ára, strákar og stelpur - 18 holur

􀂾 17 - 18 ára, strákar og stelpur - 18 holur

Nándarverđlaun.

Vippkeppni í öllum flokkum.

Mótsgjald er 1.500 krónur,

Skráning fer fram á golf.is

og hjá Guđmundi í síma 892-3381


3. mótiđ í Arionbankamótaröđinni

3. mótiđ í Arionbankamótaröđinni fór fram á Leirdalsvelli GKG um helgina

GA átti 7 fulltrúa ţar

Björn Auđunn spilađi í flokki 17-18 ára skor: 84+86= 170 > 26. sćti

 

Í flokki 15-16 ára stráka spiluđu;

Eyţór Hrafnar skor: 86+89= 175 > 27. sćti

Ćvarr Freyr skor: 91+89 = 180 > 29. sćti

 

Í flokki stúlkna 15-16 ára spilađi Stefanía Elsa skor 96+95 = 191 > 11. sćti

 

 Í flokki 14 ára og yngri stráka spiluđu:

Kristján Benedikt skor: 82+82=164 > 14.-16. sćti

Stefán Einar skor: 82+84 = 166 > 18. -19. sćti

Tumi Hrafn spilađi fyrri hringinn á 79 höggum en skrifađi undir 78 högg. Hann hringdi og tilkynnti mistökin og fékk frávísun. 


Ţjóđhátíđarfrí

Engin ćfing verđur 17. júní

 

ţjálfari


Kylfuţrif og sala á notuđum golfsettum:

Ágćtu GA-ingar,
Laugardaginn 11. júní verđur fjáröflunarstarf unglinga GA sem stefna á ćfingaferđ nćsta vor. Ţađ sem verđur bođiđ upp á er kylfuţrif og sala á notuđum golfsettum.


Sala á notuđum settum:
Bođiđ verđur upp á fyrir hinn almenna kylfing ađ koma međ golfsett sem ţarf ađ losa
sig viđ upp á Jađar, föstudaginn 10. júní. milli kl. 19 og 20:30. Ţar gefur seljandi upp hvađ hann vill fá fyrir settiđ og einnig verđur einhver á stađnum sem getur hjálpađ til međ verđlagningu sé ţess óskađ.

Á laugardeginum milli kl.10 og 14 fer svo sjálf salan fram, ţar
sem byrjendur sem og lengra komnir geta kíkt viđ og séđ hvort eitthvađ sé á bođstólnum sem hentar ţeim.


Unglingarnir taka svo 15% prósent fyrir en ţó aldrei lćgra 1.000 og ekki hćrra en 6.000 fyrir hverja sölu.


ATH. Hafiđ kylfurnar hreinar, hćgt er ađ fá ţrif á ţeim gegn neđangreindu gjaldi.


Kylfuţrif:
Einnig verđur bođiđ upp á ţrif á kylfum og kostar ţađ 500 kr. á heilt sett. en 300 kr . á hálft sett. Viđ verđum á sama tíma og salan á settunum, frá 10 til 14.


7 unglingar frá GA á 2. mótinu í Arionbankaröđinni

7 GA unglingar tóku ţátt í 2. mótinu í Arionbankamótaröđinni nú um helgina.

 

Stefanía Elsa spilađi á 92 + 93 = 185 höggum og varđ í 8. sćti í sínum flokki

 

Ćvarr Freyr spilađi á 85 + 76 = 161 höggi og varđ í 10. sćti í sínum flokki

 

Eyţór Hrafnar spilađi á 81 + 92 = 173 höggum og varđ í 25. sćti í sínum flokki

 

Óskar Jóel  spilađi á 91 + 95 = 186 höggum og varđ í 36. sćti í sínum flokki

 

Tumi Hrafn spilađi á 79 + 80 = 159 höggum og varđ í 8. - 10. sćti í sínum flokki

 

Kristján Benedikt spilađi á 87 + 73 = 160 höggum og varđ í 11. sćti í sínum flokki

 

Víđir Steinar spilađi á 87 + 87 = 174 höggum og varđ í 27. sćti í sínum flokki

 

Ţađ eru einungis 36 forgjafarlćgstu kylfingar í hverjum flokki sem komast ađ á ţessu móti. Ţetta er frábćr árangur hjá krökkunum og ţau eru virkilega ađ blanda sér í hóp ţeirra bestu á landinu. Glćsilegt hjá ykkur !


Ćfingar nćstu viku:

Á ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag verđa sveiflućfingar á Jađri.

Stelpućfing verđur kl. 16 - 17

Strákarnir geta valiđ um ađ koma annađhvort

kl 15 - 16 eđa kl. 17 - 18

 

Hugsanlega verđur völlurinn  okkar opnađur í vikunni.

Ný ćfingatafla kemur svo ţegar ađ skólum verđur slitiđ

 

Óli


Fyrsta mót í GSÍ stigamótaröđinni

Fyrsta mótiđ í Arionbanka mótaröđ unglinga  var á Strandavelli Hellu núna um helgina. Ţví lauk um hádegi á sunnudag međ fremur óvćntum hćtti vegna atburđa viđ Grímsvötn. Um kl 13:30 tók mótstjórn ákvörđun um ađ fresta leik til kl 14:30 vegna öskufoks. Mótstjórn hafđi í framhaldinu samband í sýslumanninn á Hvolsvelli sem mćlti međ ţví ađ mótinu yrđi frestađ sem var gert.

Kylfingar í flokkum stráka 14 ára og yngri og drengja 15-16 ára náđu ađ klára seinni hringinn en ţeir voru rćstir út snemma á sunnudag. Úrslit úr ţessum flokkum réđust ţví á 36 holum eins og til stóđ. Í öđrum flokkum náđist ekki ađ klára seinni hringinn ţannig ađ niđurstađan frá ţví á laugardag var látin standa.

Tumi Hrafn Kúld varđ í 11. sćti í sínum flokki stráka 14 ára og yngri spilađi á 176 höggum og Kristján Benedikt Sveinson varđ í 16 sćti á 179 höggum. Ćvarr Freyr Birgisson varđ í 13. sćti í sínum flokki drengja 15-16 ára, hann spilađi á 172 höggum. 

Mjög hvasst og kalt var báđa dagana og keppendur nudduđu augun vegna öskufoks seinni daginn. Ţađ segir sitt um kuldann ađ Ćvarr spilađi í peysu og jakka báđa dagana :)

 

Frábćrt hjá strákunum !


Ćfingar ţessa viku

Á ţriđjudag verđur sveiflućfing á Jađri.

Stelpućfing verđur kl. 16 - 17

Strákarnir geta valiđ um ađ koma annađhvort

kl 15 - 16 eđa kl. 17 - 18

Ţađ spáir miklum kulda og jafnvel frosti framundan

ţannig ađ á miđvikudag

fćrum viđ ćfingar í golfhöllina og gamla

ćfingataflan tekur gildi. ( sjá hér til hliđar )

Ţađ verđur ţannig ţar til völlurinn okkar opnar en

viđ látum vita ţegar ađ eitthvađ breytist

 

Óli


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband