Færsluflokkur: Bloggar

Æfing fellur niður á morgun þriðjudag

Æfing fellur niður á morgun þriðjudag 20. ágúst vegna móts í Unglingamótaröð Norðurlands á Dalvík Ennfremur falla niður æfingar á fimmtudag og föstudag vegna sveitakeppni unglinga Nú er skólinn að hefjast og verða nýjir æfingatímar auglýstir á heimasíðu...

Intersport Open á Dalvík

Mótið hefst klukkan 08:00, þriðjudaginn 20. ágúst og lýkur skráningu mánudaginn 19. ágúst kl 12:00 Elstu keppendurnir verða ræstir út fyrst og yngstu síðast . Mótið er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna. Mótið er flokkaskipt og kynjaskipt. Höggleikur...

Kynningarfundur með foreldrum barna- og unglinga í GA

Kynningarfundur með foreldrum barna- og unglinga í GA Unglinganefnd og kennarar boða til kynningar á starfinu þriðjudaginn 23. júlí kl. 18.00 að Jaðri Vonumst til að sjá sem flesta Unglinganefnd

Miðvikudagurinn 17 júlí

Í dag var haldið 4 holu mót með sama fyrirkomulagi og krakkarnir höfðu æft sig að spila síðastliðinn mánudag, sem var Texas Scramble. Krakkarnir voru dregin saman í lið og voru alls 12 lið sem verður að teljast nokkuð góð mæting. Liðin: Svenni - Hákon...

Mánudagurinn 15.07.2013

Í dag prófuðum við að spila Texas Scramble. Það spilast þannig að tveir eru saman í liði og slá báðir hvert högg en velja alltaf betri boltann eftir hvert högg. Sá sem á ekki betri boltann nær þá í sinn bolta og leggur hann niður þar sem hinn boltinn lá...

Föstudagurinn 05.07.2013

Þá er komið að því!!! Mánudaginn næsta mun Meistaramót barna/unglinga hefjast og viljum við því minna alla á að skrá sig og taka þátt í þessu skemmtilega móti með okkur. Spilað verður mánudag og þriðjudag, ræst verður út klukkan 08:00, byrjendur verða...

Miðvikudagurinn 3. júlí

Í dag var byrjað á því að kenna krökkunum að telja punkta eftir Stableford kerfi. Samkvæmt því kerfi er parið á 18 holum 36 punktar, þ.e. 2 punktar á hverja holu. Þegar þjálfarar voru búnir að kenna þetta skemmtilega talningarkerfi, fóru krakkarnir út að...

Upplýsingar um barna og unglingastarf GA í sumar

Á heimasíðu GA www.gagolf.is er að finna gagnlegar upplýsingar um barna og unglingastarf klúbbsins slóðin er http://www.gagolf.is/is/born-og-unlingar þar má líka finna æfingatöflu fyrir sumarið og hópaskiptingu. Ef þitt barn er ekki á listanum þá...

Allar æfingar falla niður vikuna 8. - 12 . júlí

Allar æfingar barna og unglinga falla niður vikuna 8. - 12 . júlí vegna Meistaramóts klúbbsins

Miðvikudagurinn 26 júní

Í dag var spil þar sem krakkarnir fengu að spreyta sig á foursome út á velli. Dregið var í lið og voru 2 lið ræst út saman. Krakkarnir létu vindu og smá rigningu ekki á sig fá og sýndu flott tilþrif út á velli. Það voru 18 krakkar sem mætu og voru liðin...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband