Færsluflokkur: Bloggar

1. mótið í Norðurlandsmótaröðinni

Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröðinni verður á Dalvík 10. júní Þið skráið ykkur inn á Golf.is Ef þið eruð búin að gleyma lykilorðinu ykkar þá er hægt að finna það á skrifstofunni í Golfklúbbnum okkar. Krakkarnir þar eru líka tilbúin til að hjálpa ykkur...

Æfingataflan kominn á heimasíðu GA

Halló halló Æfingataflan er kominn inn á heimasíðu GA http://www.gagolf.is/is/born-og-unlingar/aefingatafla Æfingataflan tekur gildi 7. júní Eigið gott og farsælt golfsumar

Æfingar á næstunni

Æfingum er háttað svona fram að skólaslitum. Þriðjudagar og fimmtudagar. Keppnihópar kl. 15-16. Strákar 98' og 99' kl. 16-17. Miðvikudagar. Stúlkur 99' og yngri kl. 15-16. Stúlkur 98' og eldri kl. 16-17. Strákar 00' og yngri kl....

Golfævintýri GHD - Golfklúbbs Dalvíkur

Golfævintýri GHD fyrir börn og unglinga 18 ára og yngri verður haldið dagana 7. – 10. júní. Golfævintýrið er ætlað jafnt fyrir byrjendur og lengra komna. Dagskrá: Fimmtudagur 7. Júní Mæting í Húsabakkaskóla eftir kl. 20:00 Föstudagurinn 8. Júní...

Æfingar í næstu viku 14.-16.maí

Þar sem vetur konungur hefur heiðrað okkur með nærveru sinni nú um sinn þá verða æfingar skv. tímatöflu í Golfhöllinni þessa viku. Keppnishópar sem eiga að vera á æfingu á fimmtudag mæta á sama tíma á þriðjudag þar sem frí er á fimmtudag. Allar æfingar...

Æfingamót á morgun laugardag

Sæl verið þið Halda á 18 holu æfingamót á morgun laugardag 12. maí og er búið að taka frá rástíma á 10 teig frá kl 9.10 - 10.00. Foreldrar athugið að bílastæði gæti verið lokað þar sem verið er að hreinsa það eftir framkvæmdir undanfarinna daga Góða...

Útiæfing í dag - keppnishópar

Hæ hæ Nú verður æfing í dag úti - skrá sig á teig

Æfingar vikuna 7.-11. maí

Halló Halló Vegna kulda í spánni verða æfingar hjá öllum flokkum inni í Golfhöllinni þessa viku skv. tímatöflu. Völlurinn er opinn og endilega taka nokkrar holur - bara klæða sig vel. Skráning á www.golf.is

Æfingar næstu viku

Nú er æfingum í Boganum lokið. Keppnishópar æfa frá og með 1. maí að Jaðri þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 15 - 17. Aðrir hópar verða í inniaðstöðu í höllinni samkvæmt tímatöflu svo sjáum við til hvernig viðrar, þegar breyting verður þá munu upplýsingar...

Páskafrí !

Nú er komið páskafrí . Æfingar hefjast aftur miðvikudaginn 11. apríl. Það verður afleysing fyrir Óla sem er með hóp erlendis til 20. apríl Næsta æfing í Boganum verður 24. apríl kv. Óli

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband