Úrslit í móti 8.

Óli Gylfa., Auður Dúa. og Kristján Benedikt urðu sigurvegarar í síðasta móti mótaraðar unglingaráðs þennan veturinn. Óli sigraði á 31 pútti, en 5 voru jafnir á því skori en Óli vann þegar talið var til baka og réðu síðustu 3 holur úrslitum. Auður sigraði á 30 púttum og var jöfn annarri en með betri seinni 9. Kristján Benedikt sigraði svo í unglingaflokki á 28 púttum.

Bloggfærslur 11. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband