Síðasta mót í púttmótaröð unglinga

Keppt er í þremur flokkum á sunnudögum:

  • Unglingaflokki, 18 ára og yngri. 
  • Karlaflokki, 19 ára og eldri
  • Kvennaflokki, 19 ára og eldri.

Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki í lok mótaraðar ásamt verðlaunum fyrir efsta sæti í hverju móti fyrir sig.

Opið er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 – 14.00, lengur ef þurfa þykir. 

Verð 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í þeim yngri.


Fyrirlestur fyrir keppnishópa

 

 
Miðvikudaginn 14. mars næstkomandi mun Bjarni Fritzson halda fyrirlestur fyrir afrekskylfinga. Fyrirlesturinn fjallar um íþróttasálfræði, hugarfar og heilbrigt líferni og skorum við á ykkur öll að mæta. Þetta verður haldið í Golfhöllinni og byrjar stundvíslega kl. 20:00. Við teljum að þið getið haft rosalega gott af þessu.

 

 


Bloggfærslur 9. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband