Æfingamót á morgun laugardag

Sæl verið þið

Halda á 18 holu æfingamót á morgun laugardag 12. maí og er búið að taka frá rástíma á 10 teig frá kl 9.10 - 10.00.

Foreldrar athugið að bílastæði gæti verið lokað þar sem verið er að hreinsa það eftir framkvæmdir undanfarinna daga

Góða helgi Happy


Bloggfærslur 11. maí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband