Æfingamót á morgun laugardag
11.5.2012 | 09:20
Sæl verið þið
Halda á 18 holu æfingamót á morgun laugardag 12. maí og er búið að taka frá rástíma á 10 teig frá kl 9.10 - 10.00.
Foreldrar athugið að bílastæði gæti verið lokað þar sem verið er að hreinsa það eftir framkvæmdir undanfarinna daga
Góða helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)