Æfingar í næstu viku 14.-16.maí

Þar sem vetur konungur hefur heiðrað okkur með nærveru sinni nú um sinn þá verða æfingar skv. tímatöflu í Golfhöllinni þessa viku.

Keppnishópar sem eiga að vera á æfingu á fimmtudag mæta á sama tíma á þriðjudag þar sem frí er á fimmtudag.

Allar æfingar falla niður á fimmtudag og föstudag.

Setjum inn upplýsingar um framhaldið um næstu helgi þegar veðurspá liggur fyrir.


Bloggfærslur 13. maí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband