Æfingar vikuna 7.-11. maí
7.5.2012 | 14:44
Halló Halló
Vegna kulda í spánni verða æfingar hjá öllum flokkum inni í Golfhöllinni þessa viku skv. tímatöflu.
Völlurinn er opinn og endilega taka nokkrar holur - bara klæða sig vel. Skráning á www.golf.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)