Æfing á fimmtudag ef veður leyfir
11.9.2012 | 16:32
Halló halló
Eins og er er allt hvítt upp á Jaðarsvelli og því engar æfingar hér en um leið og snjóa leysir þá endilega koma í golf. Ef veður leyfir þá verða æfingar á fimmtudaginn.
Síðan líður að uppskeruhátíð............... nánar auglýst síðar
Verið er að gera klárt í höllinni fyrir veturinn, mála og gera fínt. Æfingar byrja þar þegar lengra líður á haustið.
Kveðja úr snjónum að Jaðri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)