Föstudagurinn 05.07.2013

Þá er komið að því!!!

Mánudaginn næsta mun Meistaramót barna/unglinga hefjast og viljum við því minna alla á að skrá sig og taka þátt í þessu skemmtilega móti með okkur.

Spilað verður mánudag og þriðjudag, ræst verður út klukkan 08:00, byrjendur verða ræstir út af sérteigum og þeir vanari af rauðum teigum. Rástíma má svo sjá á golf.is þegar nær dregur.

Eftir mót verður að sjálfsögðu verðlauna afhending og grillveisla þar sem ávallt er mikið stuð og við vonumst til sjá sem flesta :D


Bloggfærslur 5. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband