GSÍ mótaröđ unglinga
24.5.2010 | 11:18
Ţrír ungir kylfingar frá Golfklúbbi Akureyrar kepptu á stigamóti unglinga sem haldiđ var á Hólmsvelli 22. - 23. maí.
Björn Auđunn Ólafsson fór á 79 og 82 höggum eđa samtals 161 höggi og er í 18. sćti í hópi 15 til 16 ára drengja.
Kristján Benedikt Sveinsson fór á 91 og 86 höggum eđa samtals 177 höggum og er í 22. sćti í hópi 14 ára og yngri stráka, en hann var yngsti keppandinn á mótinu.
Tumi Hrafn Kúld fór á 81 og 92 höggum eđa samtals 173 höggum og er í 17. sćti í hópi 14 ára og yngri stráka.
TIL HAMINGJU STRÁKAR, ŢIĐ STÓĐUĐ YKKUR VEL !!!
Flokkur: Golffréttir | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.