Nettó unglingamót
22.6.2010 | 20:16
Innanfélagsmót - Nettó fyrir yngri félagsmenn GA (börn og unglinga sem komin eru með forgjöf) verður 29. júní - Nettó gefur verðlaun fyrir 4 efstu sætin og besta skor ásamt 2 nándarverðlaunum og lengsta teighögg. Dregið verði jafnframt úr 3 skorkortum í mótslok - vinningshafar fá veglega vinninga.
Takið eftir rástímar eru frá kl. 18 - 20 (Nokkurs konar miðnæturmót)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.