Meistaramót GA 2010 Unglingar/Byrjendur

Keppt verður i drengjaflokki 14 ára og yngri - sem spila 18 holur mánudag og þriðjudag. Skráning á www.golf.is Rástímar frá kl. 8.00 á mánudag, ræst  út eftir skori á þriðjudag frá kl. 8.00. Keppt verður í einum stúlknaflokki 14 ára og yngri sem einnig spila 18 holur hvorn dag. Skráning á www.golf.is.

Ennfremur verður keppt í tveimur byrjendaflokkum, þ.e. stúlkna og drengja. Byrjendaflokkur spilar af sér teigum á seinni 9 holunum. Golfkennari raðar niður í ráshópa. Byrjað verður að ræsa út frá kl. 8.15 báða dagana. Mætið tímanlega :)

Seinnipartinn á þriðjudeginum verður svo lokahóf og verðlaunaafhending fyrir alla sem tóku þátt - Grillaðar pylsur í boði Norðlenska og svali í boði Vífilfells.

Þeir foreldrar/aðstandendur sem vilja er frjálst að labba með.

Ekkert þátttökugjald er í mótið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband