Nýprent Open (Norđurlandsmótaröđ unglinga)
5.7.2010 | 20:19
Nýprent Open var haldiđ á Sauđárkrók í gćr, sunnudaginn 4. júlí, og eins og svo oft áđur átti Golfklúbbur Akureyrar marga efnilega kylfinga ţar.
Ţeir GA krakkar sem voru í verđlaunasćti voru:
Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, 2. sćti í hópi stúlkna 17 - 18 ára.
Björn Auđunn Ólafsson, 2. sćti í hópi drengja 15 - 16 ára.
Guđrún Karítas Finnsdóttir, 2. sćti í hópi stúlkna 14 ára og yngri.
Stefanía Elsa Jónsdóttir, 3. sćti í hópi stúlkna 14 ára og yngri.
Ćvarr Freyr Birgisson, 2. sćti í hópi drengja 14 ára og yngri.
Kristján Benedikt Sveinsson, 3. sćti í hópi drengja 14 ára og yngri.
Jón Heiđar Sigurđsson, 1. sćti í hópi drengja 12 ára og yngri.
Sćvar Helgi Víđisson, 2. sćti í hópi drengja 12 ára og yngri.
Stefanía Daney Guđmundsdóttir, 1. sćti í byrjendaflokki stúlkna.
Sigrún Kjartansdóttir, 3. sćti í byrjendaflokki stúlkna.
Jóhann Ţór Auđunsson, 1. sćti í byrjendaflokki drengja.
Anton Darri Pálmason, 2. sćti í byrjendaflokki drengja.
Ómar Logi Kárason, 3. sćti í byrjendaflokki drengja.
Held ađ ţađ sé óhćtt ađ ţakka öllum foreldrum fyrir ađ koma sínum börnum á keppnisstađ og fyrir alla ţolinmćđina sem golfinu fylgir.
Gangi ykkur svo vel á Meistaramótinu krakkar!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.