Íslandsmót í höggleik

Um nćstu helgi mun fara fram íslandsmót unglinga í höggleik í Vestmannaeyjum.

Hámark 144 keppendur geta tekiđ ţátt í Íslandsmóti unglinga í höggleik sem skiptist niđur í ţrjá aldursflokka. Í hverjum aldursflokki verđa hámark 48 keppendur ţar af verđa 36 strákar og 12 stelpur. Ef fjöldi skráđra keppenda fer yfir hámark í hverjum flokki rćđur forgjöf ţví hverjir komast inn í hvern flokk fyrir sig. Ţ.e.a.s 36 forgjafarlćgstu strákarnir og 12 forgjafar lćgstu stelpurnar í ţeim flokki komast í mótiđ. Standi val á milli keppenda međ jafnháa forgjöf skal hlutkesti ráđa. Ef ekki nćst hámarksfjöldi í einhvern ákveđin flokk má einungis bćta viđ keppendum í sama aldursflokk. Ţátttökurétt öđlast erlendir kylfingar ekki fyrr en eftir a.m.k. ţriggja ára samfellda búsetu hérlendis.

Keppnin til ađ komast inn í mótiđ er orđin mjög hörđ. Á síđasta ári komust drengir inn međ 22 í forgjöf. Í ár ţurfa ţeir ađ vera komnir í 17,5 til ađ komast inn. Af 55 strákum 14 ára og yngri sem sóttust eftir ađ komast í mótiđ, komast ađeins 36. GA á 8 stráka í ţessum flokki. Af 12 stúlkum 14 ára og yngri, eigum viđ 2 og svo er einn í flokki 15-16 ára og ein stúlka í 17 -18 ára.GA á ţví ađ ţessu sinni 12 ungmenni sem eru komin međ ţađ lága forgjöf ađ ţau komast inn í ţetta mót, 3 stúlkur og 9 drengi.

Gangi ykkur vel krakkar – klúbburinn er stoltur af ykkur !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband