Golfmót fyrir byrjendur og þá sem eru með 30 eða meira í forgjöf
2.8.2010 | 13:34
Miðvikudaginn 4. ágúst verður golfmót fyrir byrjendur og þá sem eru með meira en 30 í forgjöf.
Það þarf að skrá sig á lista á skrifstofunni. Mæting hjá öllum kl. 7.50 á miðvikudagsmorgun og ræst verður út frá kl. 8.00. Foreldrar velkomnir að rölta með.
Kveðja Óli
Athugasemdir
má maður keppa ef maður hefur aldrei spilað golf áður á þessum golfvelli?
og er þetta bara fyrir félagsmenn?
Danni (IP-tala skráð) 2.8.2010 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.