Úrslit úr páskamóti !

Sigurvegarar á páskamóti GA 2011 sem haldið var í Boganum 18. apríl

Það var fín þátttaka og skemmtu allir sér konunglega við hinar ýmsu þrautir sem voru settar upp á þann hátt að tveir og tveir voru saman og söfnuðu stigum við hverja þraut. Alls var þátttakendum skipt upp í þrjá hópa. Hópar eitt og tvö þreyttu sex þrautir en hópur þrjú fimm þrautir.

Hópur 1.

Björn Auðunn Ólafsson 31. stig

Hópur 2.

Daníel Hafsteinsson 25. stig

Hópur 3.

Örnólfur 17. stig

Útdráttarverðlaun hlutu:

Víðir Steinar

Sævar Helgi

Ásgeir Tumi

Allir þátttakendur fengu páskaglaðning og svo var skemmtilegur leikur í lokin sem var tímataka í hraðabraut, má með sanni segja að mikið hafi verið hlegið og keppendur haft gaman að þar sem fullorðnir jafnt sem börn tókust á í hver yrði fyrstur að ná yfir brautina á sem skemmstum tíma. Hlutskarpastur þar var Stefán Fannar Ólafsson á 5.8 sek.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband