Æfingar á Þverá 3. - 5. maí
2.5.2011 | 21:57
Í þessari viku verður boðið upp á æfingar á Þverá.
Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður opinn
æfingatími kl. 14.30 - 16.00 og frá 16.30 - 18.00.
Óli verður á staðnum og segir ykkur til.
Þeir sem vilja geta svo spilað hring á eftir eða á undan og það kostar þá 500.kr
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.