Vegna GSÍ mótaraðar

Klúbburinn okkar og unglingaráð hafa undanfarin ár reynt að styðja við þá ungu kylfinga sem hafa tekið þátt í GSÍ mótaröðinni með ferðastyrkjum. Í sumar verður styrkurinn með þeim hætti að þeir kylfingar sem fara á mótin, greiða keppnisgjald og fá nótu fyrir þeim. Við heimkomu afhenda þeir Höllu Sif kvittunina og fá þá endurgreitt keppnisgjald auk 10.000 kr. ferðastyrks fyrir hvert mót.

Í júní þegar að þriðja mótið fer fram hér á Akureyri verður eingöngu greitt keppnisgjald en ekki ferðastyrkur.

Unglingaráð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband