Æfingar þessa viku
16.5.2011 | 11:47
Á þriðjudag verður sveifluæfing á Jaðri.
Stelpuæfing verður kl. 16 - 17
Strákarnir geta valið um að koma annaðhvort
kl 15 - 16 eða kl. 17 - 18
Það spáir miklum kulda og jafnvel frosti framundan
þannig að á miðvikudag
færum við æfingar í golfhöllina og gamla
æfingataflan tekur gildi. ( sjá hér til hliðar )
Það verður þannig þar til völlurinn okkar opnar en
við látum vita þegar að eitthvað breytist
Óli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.