Fyrsta mót í GSÍ stigamótaröđinni
23.5.2011 | 17:52
Fyrsta mótiđ í Arionbanka mótaröđ unglinga var á Strandavelli Hellu núna um helgina. Ţví lauk um hádegi á sunnudag međ fremur óvćntum hćtti vegna atburđa viđ Grímsvötn. Um kl 13:30 tók mótstjórn ákvörđun um ađ fresta leik til kl 14:30 vegna öskufoks. Mótstjórn hafđi í framhaldinu samband í sýslumanninn á Hvolsvelli sem mćlti međ ţví ađ mótinu yrđi frestađ sem var gert.
Kylfingar í flokkum stráka 14 ára og yngri og drengja 15-16 ára náđu ađ klára seinni hringinn en ţeir voru rćstir út snemma á sunnudag. Úrslit úr ţessum flokkum réđust ţví á 36 holum eins og til stóđ. Í öđrum flokkum náđist ekki ađ klára seinni hringinn ţannig ađ niđurstađan frá ţví á laugardag var látin standa.
Tumi Hrafn Kúld varđ í 11. sćti í sínum flokki stráka 14 ára og yngri spilađi á 176 höggum og Kristján Benedikt Sveinson varđ í 16 sćti á 179 höggum. Ćvarr Freyr Birgisson varđ í 13. sćti í sínum flokki drengja 15-16 ára, hann spilađi á 172 höggum.
Mjög hvasst og kalt var báđa dagana og keppendur nudduđu augun vegna öskufoks seinni daginn. Ţađ segir sitt um kuldann ađ Ćvarr spilađi í peysu og jakka báđa dagana :)
Frábćrt hjá strákunum !
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.