7 unglingar frá GA á 2. mótinu í Arionbankaröđinni

7 GA unglingar tóku ţátt í 2. mótinu í Arionbankamótaröđinni nú um helgina.

 

Stefanía Elsa spilađi á 92 + 93 = 185 höggum og varđ í 8. sćti í sínum flokki

 

Ćvarr Freyr spilađi á 85 + 76 = 161 höggi og varđ í 10. sćti í sínum flokki

 

Eyţór Hrafnar spilađi á 81 + 92 = 173 höggum og varđ í 25. sćti í sínum flokki

 

Óskar Jóel  spilađi á 91 + 95 = 186 höggum og varđ í 36. sćti í sínum flokki

 

Tumi Hrafn spilađi á 79 + 80 = 159 höggum og varđ í 8. - 10. sćti í sínum flokki

 

Kristján Benedikt spilađi á 87 + 73 = 160 höggum og varđ í 11. sćti í sínum flokki

 

Víđir Steinar spilađi á 87 + 87 = 174 höggum og varđ í 27. sćti í sínum flokki

 

Ţađ eru einungis 36 forgjafarlćgstu kylfingar í hverjum flokki sem komast ađ á ţessu móti. Ţetta er frábćr árangur hjá krökkunum og ţau eru virkilega ađ blanda sér í hóp ţeirra bestu á landinu. Glćsilegt hjá ykkur !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband