Úrslit í Intersport Open
27.6.2011 | 22:57
Á laugardaginn fór fram fyrsta mótið í norðurlandsmótaröðinni. GA átti
marga fulltrúa þar og voru þau klúbbnum til mikils sóma.
Helstu úrslit urðu:
Byrjendaflokkur strákar - gullteigar
Mikael Máni Sigurðsson GA 54
Viktor Kárason GSS 59
Árni Bent Þráinsson GÓ 67
Guðni Berg Einarsson GHD 67
Byrjendaflokkur stelpur - gullteigar
Bára Alexandersdóttir GA 53
Helena Arnbjörg Tómasdóttir GA 68 vann eftir bráðabana
Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 68
12 ára og yngri strákar:
William Þór Eðvarðsson GSS 50
Agnar Daði Kristjánsson GH 51
Helgi Halldórsson GHD 53
12 ára og yngri stelpur:
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 63
Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 67
Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ 71
14 ára og yngri strákar:
Tumi Hrafn Kúld GA 78
Þorgeir Örn Sigurbjörnsson GÓ 79
Kristján Benedikt Sveinsson GA 83 vann eftir bráðabana
Víðir Steinar Tómasson GA 83
Kjartan Atli Ísleifsson GA 83
14 ára og yngri stelpur:
Birta Dís Jónsdóttir GHD 87
Elísa Rún Gunnlaugsdóttir GHD 104
Matthildur Kemp Guðnadóttir GSS 107
15 - 16 ára strákar:
Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 81
Óskar Jóel Jónsson GA 83
Ævarr Freyr Birgisson GA 86 vann eftir bráðabana
Þröstur Kárason GSS 86
15 - 16 ára stelpur
Þórdís Rögnvaldsdóttir GHD 81
Ásdís Dögg Guðmundsdóttir GHD 86
Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 87
17-18 ára strákar
Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 83 vann eftir bráðabana
Ingvi Þór óskarsson GSS 83
Benedikt Þór Jóhannson GH 86 vann eftir bráðabana
Björn Auðunn Ólafsson GA 86
17-18 ára stúlkur:
Brynja Sigurðardóttir GÓ 98
Vaka Arnþórsdóttir GHD 120
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.