Úrslit í meistaramóti


 

Keppt var í tveim flokkum drengja og stúlkna.

Unglingarnir spiluðu mánudag og þriðjudag og lauk mótinu með verðlaunaafhendingu og pylsuveislu 

35 keppendur tóku þátt.

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Byrjendur, piltar besta skor Mikael Máni Sigurðsson á 88 höggum,

stúlkur Monika Birta Baldvinsdóttir 115 högg.

Drengir lengra komnir:

Bjarni Aðalsteinsson 100 högg,

Viðar Örn Ómarsson 101 högg,

Hafsteinn Ísar Júlíusson 108 högg

Stúlkur lengra komnar:

Bára Alexandersdóttir 125 högg,

Harpa Jóhannsdóttir 131 högg,

Helena Tómasdóttir 147 högg.

Veitt voru nándarverðlaun fyrir næst holu á 4. braut þau verðlaun hlaut Viðar Örn Ómarsson og næst holu á 18. var Snædís Ylfa Valsdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband