GA eignast Unglingalandsmótsmeistara
3.8.2011 | 09:58
Um síðustu verslunarmannahelgi fór fram á Egilsstöðum Unglingalandsmót UMFÍ. Ein af greinum mótsins var golf og tóku þrír keppendur frá GA þátt, þeir Aðalsteinn Leifsson, Fannar Már Jóhannsson og Kristján Bennedikt Sveinsson, allir í flokki 11 - 13 ára. Aðalsteinn spilaði á 92 höggum og lenti á 8. sæti, Fannar var á 88 höggum og varð 5. Kristján Benedikt vann svo mótið á 2 höggum yfir pari eða á 72 höggum, en 21 keppandi var skráður í flokk 11 - 13 ára.
Flokkur: Golffréttir | Breytt s.d. kl. 11:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.