Sveitakeppni 15 ára og yngri á Jađarsvelli

Núna er óđum ađ komast mynd á mótafyrirkomulag hjá GSÍ. Ţađ sem snýr ađ okkur Akureyringum ţá hlýtur ţađ ađ teljast gleđiefni ađ fá sveitakeppni drengja 15 ára og yngri til okkar en hún verđur haldin helgina 17.-19. ágúst. Piltar 16 - 18 ára verđa svo á Hellishólum sömu helgi.

Stigamótin verđa svo eftirfarandi:

Mót 1:  Garđavöllur Akranesi, 19.-20. mai
Mót 2:  Ţverárvöllur Hellishólar, 2.-3. júní
Mót 3:  Korpúlfsstađarvöllur, Reykjavík, 15.- 16. júní   
Mót 4:  Kiđjaberg, Grímsnesi (Íslandsmót í höggleik), 20. -22 júlí     
Mót 5:  Hlíđarvöllur, Mosfellsbć (Íslandsmót í holukeppni), 7.-9. ágúst    
Mót 6:  Urriđavöllur, Oddur, 25.-26. ágúst


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband