Utanlandsfarar með púttmót
24.11.2011 | 10:36
Púttmót, Texas scramble.
Þú skráir þig til leiks og færð með þér leikmann úr keppnishóp unglinga. Fyrirkomulagið er eins og í Texas scramble, tveir pútta frá upphafsreit, merktur er betri bolti og púttað er báðum boltum frá þeim stað. Leiknar eru 36 holur og telja þær allar. Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, öll verðlaun renna til kylfingsins sem greiðir þátttökugjaldið en ekki til þátttakenda úr keppnishópi unglinga, þátttökugjald ykkar rennur í ferðasjóð þeirra. Þátttökugjald er 750 kr. Dregið verður hvaða leikmann úr keppnishóp þátttakandi fær.
Flokkur: Golffréttir | Breytt 25.11.2011 kl. 21:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.