Framkvæmdarstjórinn vann kennarann
27.11.2011 | 17:05
Framkvæmdarstjórinn okkar hún Halla Sif vann hið æsispennandi Texas mót sem haldið var í Golfhöllinni í dag sunnudag. Naut hún dyggrar aðstoðar Jóns Heiðars og fóru þau 36 holurnar á samtals 13 undir. Úrslit urðu annars eftirfarandi:
1. sæti, Halla Sif/Jón Heiðar -13
2. sæti, Óli Gylfa/Fannar -12, -7 seinni 18
3. sæti, Helgi/Kjartan -12 , -6 seinni 18, -3 síðustu 9
4. sæti, Kjartan/Fannar -12, -6 seinni 18, -2 síðustu 9
Verðlaunum verður komið til þeirra sem lentu í þremur efstu sætunum. Við þökkum ísbúðinni JOGER kærlega fyrir að gefa verðlaun og öllum þeim sem tóku þátt í mótinu
1. sæti, Halla Sif/Jón Heiðar -13
2. sæti, Óli Gylfa/Fannar -12, -7 seinni 18
3. sæti, Helgi/Kjartan -12 , -6 seinni 18, -3 síðustu 9
4. sæti, Kjartan/Fannar -12, -6 seinni 18, -2 síðustu 9
Verðlaunum verður komið til þeirra sem lentu í þremur efstu sætunum. Við þökkum ísbúðinni JOGER kærlega fyrir að gefa verðlaun og öllum þeim sem tóku þátt í mótinu
Flokkur: Golffréttir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.