Tiger vinsælastur
18.12.2011 | 21:48
Tiger er vinsælastur kylfinga af þeim sem kusu hér á síðunni en hann hlaut rúmlega 30% atkvæða. Jafnir í 2. sæti voru mjög svo álikir spilarar, þeir Rory og Óli Gylfa en þeir fengu 11,5%. Reyndar fékk ritstjóri fréttir af því frá fréttaritara síðunar á Írlandi að Rory hafi gengið á milli tölva að kjósa sjálfan sig, sem skýrir hvernig hann náði jöfnu við hinn goðsagnakennda hr. Gylfason.
Ný könnun er komin hér til hliðar.
Flokkur: Golffréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.