Samherjastyrkur til GA
29.12.2011 | 16:01
Unglingastarf Golfklúbbs Akureyrar fékk styrk að upphæð 600.000. kr. frá Samherja en útdeilt var 75 milljónum á Eyjafjarðasvæðinu í gær, 28. desember, í formi styrkja.
Fyrir hönd allra barna og unglinga í Golfklúbbi Akureyrar sendum við okkar bestu þakkir til Samherja.
Flokkur: Golffréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.