Púttmótaröð unglingaráðs, mót nr. 3
27.1.2012 | 16:23
Keppt er í þremur flokkum, yngri en 19 ára, 19 ára og eldri karla- og kvennaflokki. 6 bestu af 8 mótum gilda til stigameistara. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki í lok mótaraðar, einnig ætlum við að bæta við verðlaunum fyrir efsta sæti í hverju móti fyrir sig. Opið er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 14.00, lengur ef þurfa þykir.
Verð 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í þeim yngri.
Flokkur: Golffréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.