Æfing fellur niður á morgun þriðjudag
19.8.2013 | 09:50
Æfing fellur niður á morgun þriðjudag 20. ágúst vegna móts í Unglingamótaröð Norðurlands á Dalvík
Ennfremur falla niður æfingar á fimmtudag og föstudag vegna sveitakeppni unglinga
Nú er skólinn að hefjast og verða nýjir æfingatímar auglýstir á heimasíðu klúbbsins innan tíðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.