Fyrirhuguð æfinga- & golfferð
23.10.2013 | 14:40
Verið er að skoða möguleika á að fara í golfferð erlendis með Brian golfkennara
Það er verið að skoða að fara í golfferð með keppnishópa GA, foreldra og aðra félaga í GA.
Dagsetningar sem verið er að skoða eru 10/11 apríl - 20/21 apríl - Páskar koma þarna inn í.
Lögð verður áhersla á æfingar og golfleik
Nokkrir staðir koma til greina eins og Skotland, Spánn, Portúgal og USA
Meira síðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.