Verðskrá barna og unglinga 18 ára og yngri fyrir allt árið 2010, bæði sumar og vetraræfingar. Innifalið eru æfingar hjá kennara sumar og vetur, aðgangur að Golfbæ yfir veturinn og aðgangur að golfvelli GA (Jaðarsvöll). Hægt er að nota inneignarbréf Akureyrarbæjar til að greiða niður árgjaldið, samkvæmt reglum þess.
Börn 14 ára og yngri 20.000 kr.
Unglingar 15 -16 ára 23.000 kr.
Unglingar 17- 20 ára 28.000 kr.
Ekki þarf að eiga kylfur eða golfsett fyrstu vikuna eða mánuðinn þegar byrjað er að æfa golf. Við hjá GA eigum nokkuð af settum og kylfum til að lána byrjendum.
Flokkur: Golffréttir | 23.3.2009 | 16:30 (breytt 10.6.2010 kl. 17:50) | Facebook