Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

Golfgleði :)

Lokahóf unglingaráðs fór fram fimmtudaginn 28.

oktober 2010. Glatt var á hjalla og slegið var upp

pizzuveislu og farið í leiki. Allir yngri en 12 ára og

allir byrjendur fengu afhent viðurkenningarskjal og

eftirtaldir fengu sérstök verðlaun;

Kristján Benedikt Sveinsson: efnilegastur yngri en 14 ára

Ævar Freyr Birgisson: bestur yngri en 14 ára

Björn Auðunn Ólafsson: Bestur og efnilegastur 15 ára og eldri

Stefán Einar Sigmundsson: Sérstök hugarfarsverðlaun

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir: Verðlaun fyrir góða ástundun

Kjartan Atli Ísleifsson: Verðlaun fyrir góða ástundun

Stefanía Elsa Jónsdóttir: Sérstök verðlaun fyrir góðan árangur

 

 

 

 


Sumarlok

Lokahóf unglingaráðs verður að Jaðri

fimmtudaginn 28. oktober kl. 18.00

Óli veitir viðurkenningar fyrir sumarið

og við gerum eitthvað skemmtilegt

saman

Allir að mæta :)

Kveðja Unglingaráð


Golfmót

Vegna hagstæðrar veðurspár hefur verið sett á golfmót, laugardaginn 9. október. Þetta mót er til styrktar unglingunum okkar. Mótið er opið öllum, ungum sem öldnumi og skráning fer fram á golf.is.

Þar sem mótið var stofnað inn á golf.is á þriðjudaginn vita ekki allir af því, ef þið þekkið einhverja sem stunda golf þá endilega látið þá vita af mótinu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband