Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Norđurlandsmótaröđ unglinga

image003.jpgIntersport open: 1. mót í Norđurlandsmótaröđ

unglinga verđur hjá GHD á Dalvík

Sunnudaginn 13. júní 2010

Ţeir sem nota golf.is og eru komnir međ forgjöf eru beđnir um ađ skrá sig ţar inn ef ţeir vilja taka ţátt í mótinu.

Ţeir sem ekki eru komnir međ forgjöf geta skráđ sig á blađ sem hangir á töflu uppi í golfskála GA fyrir nk. Föstudag og Óli mun ţá skrá ţá ađila inn. Ath: ţađ ţarf ađ skrá kennitölu á ţađ blađ.

Foreldrar ţurfa sjálfir ađ sjá um ađ koma börnum sínum á Dalvík og ćskilegt er ađ einhver fullorđinn fylgi ţeim yngstu og ţeim sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í golfinu.

Unglingaráđ sér um ađ greiđa mótsgjald fyrir keppendur GA sem er kr. 1.500 á hvern keppanda


Ćfingar falla niđur!

Ćfingar falla niđur ţriđjudaginn 8. júní og miđvikudaginn 9. júní...

Fimmtudaginn 10. júní byrja svo ćfingar aftur en eftir nýrri tímatöflu.  Búiđ er ađ skipta niđur í hópa og er hćgt ađ smella á tengilinn hér til vinstri (hópaskipting 2010) til ađ sjá hvađa hóp ţiđ eruđ í.

Nýja ćfingataflan hangir uppi á Jađri en vonandi verđur hún komin hingađ inn seinna í dag eđa á morgun.

Gleđilegt golfsumar!


Mótaröđ unglinga (2)

Önnur mótaröđ unglinga fór fram 5 - 6. júní á Korpúlfsstađavelli (GR)
Golfklúbbur Akureyrar átti ţar 5 unga kylfinga og stóđu ţau sig frábćrlega.
 
stefelsa.jpg
 
Stefanía Elsa Jónsdóttir keppti í flokki 14 ára og yngri og fór fyrri hringinn á 90 höggum og ţann seinni á 100 höggum eđa samtals 190 höggum og endađi í 3. sćti og viljum viđ óska henni til hamingju međ glćsilegan árangur!
 
Kristján Benedikt Sveinsson keppti í flokki 14 ára og yngri og var samtals á 167 höggum
 
Ćvarr Freyr Birgisson keppti í flokki 14 ára og yngri og var samtals á 168 höggum.
 
Tumi Hrafn Kúld keppti í flokki 14 ára og yngri og var samtals á 171 höggi.
 
Stefán Einar Sigmundsson keppti í flokki 14 ára og yngri og var samtals á 176 höggum.
 
 
Ţetta er glćsilegur árangur hjá krökkunum og greinilega framtíđar kylfingar hér á ferđ.
 
TIL HAMINGJU KRAKKAR!!!

Mót sumariđ 2010

9. júní - Höggleikur  18 holur fyrir ţá sem eru vanir og međ forgjöf.

13. júní - Norđurlandsmót Dalvík.

16. júní - Holukeppni.

23. júní - Vanur - óvanur.

30. júní - Riderkeppni.

5-6. júlí - Meistaramót innanfélagsmót.

14. júlí - Sér teigar 9 holur.

27. júlí - Norđurlandsmót Ólafsfjörđur.

10. ágúst - ATH ćfinga sveitakeppni Húsavík.

29. ágúst - Lokamót Norđurlandsmótaröđ.

 

ATH.. fleiri mót eiga eftir ađ bćtast viđ og verđa ţau auglýst hér á síđunni.

 


Golfćvintýri á Dalvík !!!

Á fundi í gćrkvöldi var ákveđiđ ađ hafa opiđ fyrir skráningu í golfćvintýriđ fram ađ kvöldmat á sunnudag (6. júní). Viđ hvetjum alla til ađ mćta og lofum mjög skemmtilegum dögum.  Eins og stađan er í dag ţá eru 50 börn og unglingar á öllum aldri skráđ.
 
Vegna fyrirspurna er rétt ađ taka fram ađ ekki ţarf ađ taka međ sér dýnur heldur einungis svefnpoka/sćng, lak og kodda.
 
Viđ reiknum međ ţví ađ á svćđinu verđi lćstur gámur til ţess ađ geyma golfsettin.
 
Dagskrá kemur til međ ađ liggja fyrir á mánudag.
 
Ţví miđur var of lítill fyrirvari núna til ţess ađ PGA golfkennararnir nćđu ađ koma til okkar en ţađ lítur samt út fyrir ađ ţađ komi eitthvađ af krökkum ađ sunnan sem ţegar voru búin ađ skrá sig í golfćvintýriđ í Vestmannaeyjum.
 
Verđ: 18.000.
 

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband