Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010
Norđurlandsmótaröđ unglinga
9.6.2010 | 10:35
Intersport open: 1. mót í Norđurlandsmótaröđ
unglinga verđur hjá GHD á Dalvík
Sunnudaginn 13. júní 2010
Ţeir sem nota golf.is og eru komnir međ forgjöf eru beđnir um ađ skrá sig ţar inn ef ţeir vilja taka ţátt í mótinu.
Ţeir sem ekki eru komnir međ forgjöf geta skráđ sig á blađ sem hangir á töflu uppi í golfskála GA fyrir nk. Föstudag og Óli mun ţá skrá ţá ađila inn. Ath: ţađ ţarf ađ skrá kennitölu á ţađ blađ.
Foreldrar ţurfa sjálfir ađ sjá um ađ koma börnum sínum á Dalvík og ćskilegt er ađ einhver fullorđinn fylgi ţeim yngstu og ţeim sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í golfinu.
Unglingaráđ sér um ađ greiđa mótsgjald fyrir keppendur GA sem er kr. 1.500 á hvern keppanda
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingar falla niđur!
8.6.2010 | 00:20
Ćfingar falla niđur ţriđjudaginn 8. júní og miđvikudaginn 9. júní...
Fimmtudaginn 10. júní byrja svo ćfingar aftur en eftir nýrri tímatöflu. Búiđ er ađ skipta niđur í hópa og er hćgt ađ smella á tengilinn hér til vinstri (hópaskipting 2010) til ađ sjá hvađa hóp ţiđ eruđ í.
Nýja ćfingataflan hangir uppi á Jađri en vonandi verđur hún komin hingađ inn seinna í dag eđa á morgun.
Gleđilegt golfsumar!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ unglinga (2)
7.6.2010 | 18:29
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót sumariđ 2010
7.6.2010 | 17:56
9. júní - Höggleikur 18 holur fyrir ţá sem eru vanir og međ forgjöf.
13. júní - Norđurlandsmót Dalvík.
16. júní - Holukeppni.
23. júní - Vanur - óvanur.
30. júní - Riderkeppni.
5-6. júlí - Meistaramót innanfélagsmót.
14. júlí - Sér teigar 9 holur.
27. júlí - Norđurlandsmót Ólafsfjörđur.
10. ágúst - ATH ćfinga sveitakeppni Húsavík.
29. ágúst - Lokamót Norđurlandsmótaröđ.
ATH.. fleiri mót eiga eftir ađ bćtast viđ og verđa ţau auglýst hér á síđunni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćvintýri á Dalvík !!!
4.6.2010 | 22:46
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)