Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
Nýprent Open (Norđurlandsmótaröđ unglinga)
5.7.2010 | 20:19
Nýprent Open var haldiđ á Sauđárkrók í gćr, sunnudaginn 4. júlí, og eins og svo oft áđur átti Golfklúbbur Akureyrar marga efnilega kylfinga ţar.
Ţeir GA krakkar sem voru í verđlaunasćti voru:
Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, 2. sćti í hópi stúlkna 17 - 18 ára.
Björn Auđunn Ólafsson, 2. sćti í hópi drengja 15 - 16 ára.
Guđrún Karítas Finnsdóttir, 2. sćti í hópi stúlkna 14 ára og yngri.
Stefanía Elsa Jónsdóttir, 3. sćti í hópi stúlkna 14 ára og yngri.
Ćvarr Freyr Birgisson, 2. sćti í hópi drengja 14 ára og yngri.
Kristján Benedikt Sveinsson, 3. sćti í hópi drengja 14 ára og yngri.
Jón Heiđar Sigurđsson, 1. sćti í hópi drengja 12 ára og yngri.
Sćvar Helgi Víđisson, 2. sćti í hópi drengja 12 ára og yngri.
Stefanía Daney Guđmundsdóttir, 1. sćti í byrjendaflokki stúlkna.
Sigrún Kjartansdóttir, 3. sćti í byrjendaflokki stúlkna.
Jóhann Ţór Auđunsson, 1. sćti í byrjendaflokki drengja.
Anton Darri Pálmason, 2. sćti í byrjendaflokki drengja.
Ómar Logi Kárason, 3. sćti í byrjendaflokki drengja.
Held ađ ţađ sé óhćtt ađ ţakka öllum foreldrum fyrir ađ koma sínum börnum á keppnisstađ og fyrir alla ţolinmćđina sem golfinu fylgir.
Gangi ykkur svo vel á Meistaramótinu krakkar!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingar falla niđur !
4.7.2010 | 21:27
Meistaramót GA 2010 verđur alla ţessa viku og falla ţví ćfingar niđur. Einnig falla ćfingar niđur fimmtudaginn 15. júlí sem er í nćstu viku. Auka ćfing verđur miđvikudaginn 14. júlí fyrir ţá krakka sem hafa misst mikiđ úr, en ţađ verđur auglýst betur ţegar nćr dregur!
Öllum er frjálst ađ ćfa sig og gott ađ nota litla völlinn til ţess, en hann er alltaf opinn!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Meistaramót GA 2010 Unglingar/Byrjendur
2.7.2010 | 21:35
Keppt verđur i drengjaflokki 14 ára og yngri - sem spila 18 holur mánudag og ţriđjudag. Skráning á www.golf.is Rástímar frá kl. 8.00 á mánudag, rćst út eftir skori á ţriđjudag frá kl. 8.00. Keppt verđur í einum stúlknaflokki 14 ára og yngri sem einnig spila 18 holur hvorn dag. Skráning á www.golf.is.
Ennfremur verđur keppt í tveimur byrjendaflokkum, ţ.e. stúlkna og drengja. Byrjendaflokkur spilar af sér teigum á seinni 9 holunum. Golfkennari rađar niđur í ráshópa. Byrjađ verđur ađ rćsa út frá kl. 8.15 báđa dagana. Mćtiđ tímanlega :)
Seinnipartinn á ţriđjudeginum verđur svo lokahóf og verđlaunaafhending fyrir alla sem tóku ţátt - Grillađar pylsur í bođi Norđlenska og svali í bođi Vífilfells.
Ţeir foreldrar/ađstandendur sem vilja er frjálst ađ labba međ.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.
Bloggar | Breytt 3.7.2010 kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandsmót (2) Sauđárkrókur
1.7.2010 | 10:49
Nćsta Norđurlandsmót verđur á Sauđárkrók, sunnudaginn 4. júlí.
Skráning er á golf.is en ţeir sem ekki muna ađganginn sinn ţá er hćgt ađ fá ađstođ međ ţađ í golfskála.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)