Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010
Fundur vegna vćntanlegra sveitakeppna um nćstu helgi
16.8.2010 | 22:26
Foreldrar ţeirra sem eru ađ fara í sveitakeppni um nćstu helgi í Ţorlákshöfn og í Keflavík eru beđnir um ađ mćta á fund á Jađri kl. 20.00 ţriđjudaginn 17. ágúst. Áríđandi ađ allir mćti.
Kveđja
Óli og unglingaráđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Liđskipan fyrir sveitakeppni unglinga
12.8.2010 | 08:28
GA sendir A og B sveit í 15 ára og yngri drengja, ţeir spila í Ţorlákshöfn
16-18 ára stúlkur og sameiginleg drengjasveit 16-18 ára GA, GH og GSS
Ţau spila á Suđurnesjum hjá GS
15 ára og yngri
A sveit:
Ćvarr Freyr Birgisson
Tumi Hrafn Kúld
Óskar Jóel
Eyţór Hrafnar Ketilsson
Kristján Benedikt Sveinsson
B sveit:
Stefán Sigmundsson
Fannar Már Jóhannsson
Kjartan Ísleifsson
Víđir Steinar Tómasson
Ađalsteinn Leifsson
16-18 ára
Strákar:
Björn Auđunn GA
Finnur Heimisson GA
Halldór GÓ
Benedikt GH
Ingvi GSS
Stúlkur:
Stefanía Elsa
Stefanía Kristín
Guđrún Karítas
Áslaug Ţóra
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingar falla niđur vegna sveitakeppna:
11.8.2010 | 18:13
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Evrópa vann ţetta áriđ
11.8.2010 | 14:08
Nú er lokiđ Ryder keppni unglinga međ sigri Evrópu. Úrslit urđu eftirfarandi (feitletrađ sigurvegarar):
Fouresome:
Evrópa USA
Stefán Einar - Stefán Fannar 3/2 Ţorgeir - Sćvar Helgi
Guđrún Karitas - Stefanía Elsa 4/2 Viktor - Jón Heiđar
Fannar Már - Víđir Steinar 1/0 Stefanía Kristín - Áslaug Ţóra
Kristján Benedikt - Óskar Jóel 2/1 Tumi - Eyţór
Björn Auđunn - Kjartan 3/2 Ćvarr - Finnur
Singles:
Evrópa USA
Stefán Einar 2/1 Ţorgeir
Stefán Fannar 5/3 Sćvar Helgi
Guđrún Karitas 1/0 Viktor Ingi
Stefanía Elsa 1/0 Jón Heiđar
Fannar Már 1/0 Áslaug Ţóra
Víđir Steinar AS AS Stefanía Kristín
Kristján Benedikt 3/2 Eyţór
Óskar Jóel 3/2 Tumi
Kjartan 3/2 Finnur
Björn Auđunn 4/3 Ćvarr
10,5 4,5
Ryderinn ađ verđa klár
9.8.2010 | 17:13
Evrópa: Björn Auđunn, Kjartan, Óskar, Kristján, Fannar, Víđir Steinar, Stefanía Elsa, Guđrún, Stefán Einar og Stefán Fannar.
USA: Ćvarr, Finnur, Tumi, Eyţór, Stefanía Kristín, Áslaug, Jón Heiđar, Viktor Ingi, Ţorgeir og Sćvar Helgi.
Mćting á miđvikudaginn, ekki seinna en 08:10. Rástímar birtist á golf.is undir rástímatöflu GA á morgun, ţriđjudag, og ţá sjáiđ ţiđ hverjir mćtast.
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ćfingaferđ fyrir sveitakeppni á Húsavík ţriđjudaginn 10. ágúst
9.8.2010 | 15:20
Óli er búinn ađ láta ţau vita sem eiga kost á ađ fara.
Lagt verđur af stađ kl. 7.30 frá Jađri ( gott ađ mćta ađeins fyrr ) Ţeir sem eru ekki međ far međ sínu foreldri borga ţeim bílstjóra sem ţeir fara međ kr. 1200 ( sama gjald og ţegar fariđ er í fótboltaferđir )
Gott ađ taka međ sér nesti fyrir daginn og eitthvađ ađ drekka. Ekki gleyma vatnsbrúsa
Reiknum međ ađ ţađ verđi hćgt ađ kaupa sér eitthvađ í sjoppunni í skálanum á Húsavík.
Ţeir foreldrar sem hugsanlega gćtu keyrt eru beđnir ađ taka aukafarţega eftir ţví sem ţörf verđur á.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ryder skráning ađ renna út
8.8.2010 | 20:26
8 drengir hafa skráđ sig: Björn Auđunn, Fannar, Jón Heiđar, Kristján, Stefán, Tumi, Viđir, Ćvarr. Enginn möguleiki er ađ skrá sig eftir mánudaginn kl. 12:00. Ástćđan er ađ viđ getum bara veriđ međ 8, 12, 16, o.s.frv. Ţar sem 4 verđa ađ vera í holli. Strax kl. 12:00 verđur fariđ í ţađ ađ finna auka spilara ef fylla ţarf í holl. Ţegar ţví er lokiđ komast engir iđkenndur inn í mótiđ sama hvađa afsökun er fyrir hendi.
Ţetta er fyrir alla sem eru á unglingastiginu, stúlkur og drengi (18 ára og yngri) og eru međ 29,9 eđa lćgra í forgjöf. Spilađ verđur foursome fyrri 9 og svo holukeppni seinni 9. Dćmi: Fannar, Jón Heiđar, Kristján, Stefán, saman í holli. Fyrri 9 gćtu Jón Heiđar og Kristján veriđ saman í liđi (Evrópa) á móti Fannari og Stefáni (Ameríka). Liđiđ slćr einum bolta til skiptis. T.d. Fannar Upphafshögg, Stefán högg nr. 2, Fannar 3ja högg o.s.frv. Seinni 9 gćtu Fannar spilađ holukeppni gegn Jóni Heiđari og Kristjan gegn Stefáni. Ţannig vinna hver og einn inn stig fyrir sitt liđ. Tek ţađ fram ađ ţetta er eingöngu dćmi hér ađ ofan međ liđskipanina, ţetta eru ekki endilega ţeir sem mćta hvorum öđrum. Ţetta er sem sagt ástćđan ađ ekki er hćgt ađ skrá sig eftir kl. 12:00 á mánudaginn.
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ryder cup (Akureyri)
4.8.2010 | 11:43
Ţá er ađ renna upp hin magnţrungna Ryder keppni. Í fyrra sigrađi liđ Bandaríkjana međ minnsta mun eftir ađ hafa veriđ undir áđur en tvö síđustu hollin komu inn. Mótiđ verđur haldiđ miđvikudaginn 11. ágúst og er rćst frá kl. 09:00. Farnar eru 18 holur, frekari fyrirkomulag er auglýst síđar.
Ţeir sem eru komnir niđur fyrir forgjöf 29,9 geta skráđ sig á snorberg@akmennt.is og gefa upp fullt nafn og forgjöf. Skráning ţarf ađ hafa borist fyrir kl. 12:00 mánudaginn 9. ágúst. EKKI er hćgt ađ skrá sig eftir ţann tíma ţar sem uppröđun liđa verđur gerđ strax í kjölfariđ. Rástímar og hverjir mćta hverjum verđur svo komiđ inn á síđuna seinna um daginn eđa kvöldiđ.
Ţeir sem ekki til ţekkja ţá skiptum viđ ţeim sem skrá sig í tvo hópa, annars vegar Evrópa og hins vegar USA.
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfmót fyrir byrjendur og ţá sem eru međ 30 eđa meira í forgjöf
2.8.2010 | 13:34
Miđvikudaginn 4. ágúst verđur golfmót fyrir byrjendur og ţá sem eru međ meira en 30 í forgjöf.
Ţađ ţarf ađ skrá sig á lista á skrifstofunni. Mćting hjá öllum kl. 7.50 á miđvikudagsmorgun og rćst verđur út frá kl. 8.00. Foreldrar velkomnir ađ rölta međ.
Kveđja Óli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Frídagur verslunarmanna
1.8.2010 | 13:19
Ćfingar falla niđur mánudaginn 2. ágúst frídag verslunarmanna
Óli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)