Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
Lokaæfingar
26.9.2010 | 19:24
Síðustu æfingar sumarsins/haustsins verða núna á mánudag og þriðjudag, en að sjálfsögðu er öllum frjálst að spila meðan að völlurinn er opinn.
Við stefnum svo á uppskeruhátíð fljótlega en það verður bæði auglýst hér á síðunni og í tölvupósti til foreldra.
Ef einhver hefur ekki verið að fá póstana okkar væri gott að fá athugasemd um það í tölvupósti á annaeina@simnet.is svo að við getum bætt viðkomandi á póstlistann
Óli og unglingaráð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfing á mánudag
19.9.2010 | 20:48
Þá eru veður að batna, allavega samkvæmt spám. Stefnum á æfingu á morgun - mánudag og svo áfram eins lengi og hægt verður. Læt vita ef eitthvað breytist
kveðja
Óli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingar falla niður næstu daga
13.9.2010 | 22:38
Vegna leiðindaveðurs næstu daga munu æfingar falla niður þangað til við látum vita hér á síðunni
kveðja
Óli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)