Bloggfærslur mánaðarins, september 2010

Lokaæfingar

Síðustu æfingar sumarsins/haustsins verða núna á mánudag og þriðjudag, en að sjálfsögðu er öllum frjálst að spila meðan að völlurinn er opinn.

Við stefnum svo á uppskeruhátíð fljótlega en það verður bæði auglýst hér á síðunni og í tölvupósti til foreldra.

Ef einhver hefur ekki verið að fá póstana okkar væri gott að fá athugasemd um það í tölvupósti á annaeina@simnet.is svo að við getum bætt viðkomandi á póstlistann

 Óli og unglingaráð


Æfing á mánudag

Þá eru veður að batna, allavega samkvæmt spám. Stefnum á æfingu á morgun - mánudag og svo áfram eins lengi og hægt verður. Læt vita ef eitthvað breytist

kveðja

Óli


Æfingar falla niður næstu daga

Vegna leiðindaveðurs næstu daga munu æfingar falla niður þangað til við látum vita hér á síðunni

kveðja

Óli


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband