Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
Uppskeruhátíð !
27.10.2011 | 22:33
Uppskeruhátíð unglingaráðs verður í Golfhöllinni
okkar ( kjallara íþróttahallarinnar )
sunnudaginn 30. oktober kl. 16.30
Veittar verða viðurkenningar fyrir sumarið,
léttir leikir og pizzuveisla J
Vonumst til að sjá sem flesta
Unglingaráð GA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)