Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
Framkvæmdarstjórinn vann kennarann
27.11.2011 | 17:05
1. sæti, Halla Sif/Jón Heiðar -13
2. sæti, Óli Gylfa/Fannar -12, -7 seinni 18
3. sæti, Helgi/Kjartan -12 , -6 seinni 18, -3 síðustu 9
4. sæti, Kjartan/Fannar -12, -6 seinni 18, -2 síðustu 9
Verðlaunum verður komið til þeirra sem lentu í þremur efstu sætunum. Við þökkum ísbúðinni JOGER kærlega fyrir að gefa verðlaun og öllum þeim sem tóku þátt í mótinu
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Utanlandsfarar með púttmót
24.11.2011 | 10:36
Golffréttir | Breytt 25.11.2011 kl. 21:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveitakeppni 15 ára og yngri á Jaðarsvelli
22.11.2011 | 16:21
Núna er óðum að komast mynd á mótafyrirkomulag hjá GSÍ. Það sem snýr að okkur Akureyringum þá hlýtur það að teljast gleðiefni að fá sveitakeppni drengja 15 ára og yngri til okkar en hún verður haldin helgina 17.-19. ágúst. Piltar 16 - 18 ára verða svo á Hellishólum sömu helgi.
Stigamótin verða svo eftirfarandi:
Mót 1: Garðavöllur Akranesi, 19.-20. mai
Mót 2: Þverárvöllur Hellishólar, 2.-3. júní
Mót 3: Korpúlfsstaðarvöllur, Reykjavík, 15.- 16. júní
Mót 4: Kiðjaberg, Grímsnesi (Íslandsmót í höggleik), 20. -22 júlí
Mót 5: Hlíðarvöllur, Mosfellsbæ (Íslandsmót í holukeppni), 7.-9. ágúst
Mót 6: Urriðavöllur, Oddur, 25.-26. ágúst
Golffréttir | Breytt 23.11.2011 kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jaðar opnar á ný
15.11.2011 | 16:55
Opnaðar verða 8 holur núna kl. 10.00, holur 10 - 18 að undaskilinni holu 14 sem verður lokuð, opnað verður inn á flatir 10, 13 og 17 á öðrum brautum verða vetrarholur.
Hvetjum alla krakka að mæta og spila eftir skóla.
Muna æfing í Boganum í kvöld kl. 20:00 til 21:00
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Boginn !
14.11.2011 | 11:39
Æfingar í Boganum hefjast þriðjudaginn 15.
nóvember. Við eigum tímann kl. 20 - 21
Þjálfari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný æfingatafla
4.11.2011 | 09:33
Ný æfingatafla tekur gildi næstkomandi mánudag. Æfingataflan er hér til vinstri á síðunni.
Einnig er ný könnun kominn inn hér til hægri.