Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
Æfing fellur niður fimmtudaginn 31. mars
30.3.2011 | 22:38
Engin æfing verður á fimmtudaginn í Boganum vegna leiks í Lengjubikarnum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Opnun inniaðstöðu - opið hús
29.3.2011 | 14:20
á föstudaginn 1. apríl verður nýja inniaðstaðan okkar opnuð og er
það kærkomin viðbót við það sem verið hefur. Í tilefni þess ætlar
Óli þjálfari að vera með opið hús fyrir börn og unglinga á
laugadaginn 2. apríl kl. 10-12. Þá verður einnig kynnt ný
æfingatafla en hún breytist núna með tilkomu stærra svæðis.
Fyrir þá sem ekki komast á laugardaginn verður taflan svo sett inn
hér.
Ath. það þurfa allir að fara úr skónum uppi og því er gott að taka
með sér innanhússíþróttaskó !
kv. unglingaráð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vetrarfrí
6.3.2011 | 22:23
Við ætlum að taka vetrarfrí frá æfingum frá Öskudegi:
9. mars og til mánudags 14. mars
Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 15. mars
Þjálfari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)