Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011
Frídagur verslunarmanna
31.7.2011 | 23:12
Engar ćfingar verđa á mánudag -
frídag verslunarmanna
ţjálfari
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
unglingamót á Ólafsfirđi
18.7.2011 | 08:00
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3ja mótiđ í norđurlandsmótaröđinni
17.7.2011 | 12:41
Golfklúbbur Ólafsfjarđar
Opna S1
Unglingamótaröđ Norđurlands
Skeggjabrekkuvöllur
Ţriđja mót Norđurlandsmótarađarinnar verđur haldiđ á Skeggjabrekkuvelli Ólafsfirđi
ţriđjudaginn 19. júlí nk.
Höggleikur án forgjafar
Vipp keppni ađ loknum hring
Nándarverđlaun á 8./17. braut
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:
Stúlkur 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur
Stúlkur 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur 15-16 ára, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur 17-18 ára, rauđir teigar, 18 holur
Drengir 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur
Drengir 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur
Drengir 15- 16 ára, gulir teigar, 18 holur
Drengir 17-18 ára, gulir teigar, 18 holur
Verđlaun
- Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum flokki
- Veitt verđa verđlaun fyrir flest stig í vipp-keppninni í hverjum flokki
- Veitt verđa verđlaun fyrir nćst holu í öllum aldursflokkum óháđ kyni
Veitingar í bođi ađ leik loknum.
Upplýsingar og skráning
Upplýsingar og skráning á www.golf.is , netfangiđ golfkl@simnet.is , eđa hjá Rósu í síma 863-0240 / 466-2611
Skráningu lýkur sunnudaginn 17. júlí kl. 23:00
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit í meistaramóti
13.7.2011 | 21:16
Keppt var í tveim flokkum drengja og stúlkna.
Unglingarnir spiluđu mánudag og ţriđjudag og lauk mótinu međ verđlaunaafhendingu og pylsuveislu
35 keppendur tóku ţátt.
Helstu úrslit urđu eftirfarandi:
Byrjendur, piltar besta skor Mikael Máni Sigurđsson á 88 höggum,
stúlkur Monika Birta Baldvinsdóttir 115 högg.
Drengir lengra komnir:
Bjarni Ađalsteinsson 100 högg,
Viđar Örn Ómarsson 101 högg,
Hafsteinn Ísar Júlíusson 108 högg
Stúlkur lengra komnar:
Bára Alexandersdóttir 125 högg,
Harpa Jóhannsdóttir 131 högg,
Helena Tómasdóttir 147 högg.
Veitt voru nándarverđlaun fyrir nćst holu á 4. braut ţau verđlaun hlaut Viđar Örn Ómarsson og nćst holu á 18. var Snćdís Ylfa Valsdóttir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Engar ćfingar í ţessari viku !
11.7.2011 | 14:32
Allar ćfingar falla niđur ţessa viku vegna
meistaramótsins
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Rástímar í meistaramóti unglingar og byrjendur 11. júlí 2011
10.7.2011 | 20:09
Meistaramót GA - Unglingar
Tími | Kennitala | Nafn | Klúbbur | Forgjöf | |
| Upphafsteigur 1 | ||||
Fjöldi ţátttakenda : 16 | |||||
08:00 | 0109993409 | Bjarni Ađalsteinsson | GA | 36.0 | |
0605993359 | Ţorlákur Már Ađalsteinsson | GA | 35.0 | ||
08:10 | 0210993339 | Ásgeir Tumi Ingólfsson | GA | 36.0 | |
0808003470 | Ómar Logi Kárason | GA | 35.0 | ||
2202992799 | Viđar Örn Ómarsson | GA | 34.2 | ||
08:20 | 1510982829 | Hafţór Freyr Sveinsson | GA | 29.3 | |
2003023380 | Lárus Ingi Antonsson | GA | 35.5 | ||
2712982699 | Hafsteinn Ísar Júlíusson | GA | 35.1 | ||
08:30 | 1105983439 | Magnús Geir Björnsson | GA | 31.5 | |
2705993039 | Gunnar Sigurđsson | GA | 36.0 | ||
0411993349 | Mikael Guđjón Jóhannsson | GA | 36.0 | ||
08:40 | 2608973149 | Stefanía Daney Guđmundsdóttir | GA | 36.0 | |
0204982939 | Harpa Jóhannsdóttir | GA | 36.0 | ||
1803993059 | Helena Arnbjörg Tómasdóttir | GA | 36.0 | ||
08:50 | 2807972869 | Erla Guđrún Hrafnsdóttir | GA | 36.0 | |
2707972619 | Bára Alexandersdóttir | GA | 30.9 |
Unglingar / Byrjendur
Upphafsteigur : 10
08:00 1607002540 Monika Birta Baldvinsdóttir GA 36.0
2020202099 Rakel Reynisdóttir - 36.0
08:10 0102022130 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 36.0
0705983029 Snćdís Ylva Valsdóttir GA 36.0
08:20 2102023580 Dagur Snćr Heimisson GA 36.0
0608002510 Stefán Vilhelmsson GA 33.7
08:30 0810003280 Jökull Karlsson GA 36.0
0406992019 Kristján Ragnarsson GA 36.0
08:40 0111013560 Björn Sigmundsson GA 36.0
3103032670 Dađi Ţormóđsson GA 36.0
1908033760 Mikael Máni Sigurđsson GA 36.0
08:50 0305023290 Atli Snćr Stefánsson GA 36.0
3009012550 Auđunn Vilbersson GA 36.0
1807023850 Baldur Vilhelmsson GA 36.0
09:00 0504013240 Birgir Ingi Einarsson GA 36.0
2011012980 Brimar Jörvi Guđmundsson GA 36.0
1408033160 Kolbeinn Ţór Finnsson GA 36.0
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit í Ryder
6.7.2011 | 14:56
Evrópa sigrađi međ minnsta mögulega mun 5 1/2 móti 4 1/2 USA. Einstök úrslit urđu eftirfarandi, feitletrađ ţýđir sigur viđkomandi einstaklings og USA keppendur taldir upp á undan:
Víđir - Kjartan JAFNT
Kristján - Stefán 3/2
Eyţór - Tumi 2/1
Daníel - Stefanía 1/0
Guđrún - Sćvar 2/1
Víđir - Stefán 2/0
Eyţór - Kjartan 1/0
Kristján - Tumi 2/1
Guđrún - Stefanía 2/0
Daníel - Sćvar 3/2
Ryder
5.7.2011 | 19:02
Nú hefur veriđ skipađ í tvö liđ.
USA: Eyţór, Guđrún Karitas, Víđir, Kristján og Daníel.
Evrópa: Tumi, Stefanía, Kjartan, Stefán og Sćvar.
Mćting er alls ekki seinna en kl. 07:50.
Úrslit í Nýprent Open
4.7.2011 | 20:17
Á sunnudag 3. júlí fór fram 2. mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni.
Veđriđ var flott og GSS fólk hélt utan um allt međ stakri prýđi.
Úrslit urđu:
Drengir 17-18 ára
Björn Auđunn Ólafsson GA 78
Ingvi Ţór Óskarsson GSS 89
Drengir 15-16 ára
Arnar Geir Hjartarson GSS 74
Ćvarr Freyr Birgisson GA 86 Vann eftir shotout
Eyţór Hrafnar Ketilsson GA 86
Drengir 14 ára og yngri
Kristján Benedikt Sveinsson GA 75 Vann eftir shotout
Tumi Hrafn Kúld GA 75
Stefán Einar Sigmundsson GA 82
Drengir 12 ára og yngri
Agnar Dađi Kristjánsson GH 49
Lárus Ingi Antonsson GA 50
Sölvi Björnsson GSS 51
Byrjendaflokkur drengir
Mikael Máni Sigurđsson GA 44
Stefán Vilhelmsson GA 45
Viktor Kárason GSS 46
Stúlkur 17-18 ára
Brynja Sigurđardóttir GÓ 87
Vaka Arnţórsdóttir GHD 116
Stúlkur 15-16 ára
Ásdís Dögg Guđmundsdóttir GHD 85
Ţórdís Rögnvaldsdóttir GHD 88
Sigríđur Eygló Unnarsdóttir GSS 89
Stúlkur 14 ára og yngri
Birta Dís Jónsdóttir GHD 88
Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 95
Ólöf María Einarsdóttir GHD 103
Stúlkur 12 ára og yngri
Magnea Helga Guđmundsdóttir GHD 59
Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ 73
Ásrún Jana Ásgeirsdóttir GHD 87
Byrjendaflokkur stúlkur
Helena Arnbjörg Tómasdóttir GA 57
Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 58
Sara Sigurbjörnsdóttir GÓ 66
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ryder-cup
4.7.2011 | 15:46