Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Haustćfingar 2011

klukkan

mánud

ţriđjud

miđvd

fimmtud

föstud

15 - 16

Strákar 2000 og  yngri

 

Strákar 2000 og yngri

 

 

16 - 17

Stelpur

 

Stelpur

 

 

17 - 18

Keppnishópar A og B

Strákar 99 og eldri

Keppnishópar A og B

Strákar 99 og eldri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ćfingatafla fyrir haustiđ  2011

 

Ćfingatafla tekur gildi 25. Ágúst, kennsla ađ Jađri á međan veđur leyfir. Komi kuldahret og haustrigningar ţá verđur fariđ međ ćfingar inn í Íţróttahöll, uppl. munu koma reglulega inn á unglingabloggiđ. www.gagolf.is  og ţar er tengill á síđu unglingaráđs.

 


Golfmót miđvikudaginn 17. ágúst

Óli ćtlar ađ vera međ golfmót nćsta miđvikudag. Mótiđ verđur

flokkaskipt ţ.e. byrjendaflokkur á sérteigum og 18 holur fyrir lengra

komna. Skráning fer fram á skrifstofunni til klukkan 18.00 á

ţriđjudag. Ţá verđa allir ađ vera búnir ađ skrá sig.

 

Mótiđ hefst kl. 8.00 hjá ţeim sem fara 18 holur og hin örlítiđ seinna.

 

 

 


GA unglingar á íslandsmót í höggleik

Góđur árangur GA unglinga.

Björn Auđunn varđ í 16. sćti í flokki 17-18 ára

GA átti 3 keppendur í flokki 15-16 ára

Ćvarr Freyr varđ í 8. sćti spilađi á 74-80-78

Óskar Jóel í 28. sćti og Eyţór í 31. sćti.

Í flokki 14 ára og yngri áttum viđ 5 keppendur

Tumi Hrafn varđ í 6. sćti spilađi á 86-71-74

Kristján Benedikt varđ í 7. sćti spilađi á 79-76-78.

Stefán Einar varđ í 20. sćti

Víđir Steinar varđ í 23. sćti.

Kjartan Atli lék einnig í ţessum flokki en fékk frávísun á 2. degi.

Viđ áttum svo einn keppanda í stúlknaflokki, Stefaníu Elsu hún lék á 94-98-85 og varđ í 10 sćti.

 

 


GA eignast Unglingalandsmótsmeistara

Um síđustu verslunarmannahelgi fór fram á Egilsstöđum Unglingalandsmót UMFÍ. Ein af greinum mótsins var golf og tóku ţrír keppendur frá GA ţátt, ţeir Ađalsteinn Leifsson, Fannar Már Jóhannsson og Kristján Bennedikt Sveinsson, allir í flokki 11 - 13 ára. Ađalsteinn spilađi á 92 höggum og lenti á 8. sćti, Fannar var á 88 höggum og varđ 5. Kristján Benedikt vann svo mótiđ á 2 höggum yfir pari eđa á 72 höggum, en 21 keppandi var skráđur í flokk 11 - 13 ára. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband