Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Ćfingafrí !

Útićfingar verđa út ţessa viku eftir ćfingatöflu.

 

Ađ ţví loknu tökum viđ frí frá ćfingum fram í

nóvember.

 

Ný ćfingatafla innanhúss verđur auglýst hér á

síđunni

 

Fljótlega munum viđ halda lokahóf sumarsins - ţađ

verđur einnig auglýst hér á síđunni

 

Ţjálfari og unglingaráđ


slćm veđurspá !

Vegna veđurs falla niđur ćfingar ţessa viku

 

kv. Óli


Greifamótiđ

Golfklúbbur Akureyrar

 

Greifamótiđ - Unglingamótaröđ Norđurlands

 

Fjórđa mót Norđurlandsmótarađarinnar verđur haldiđ á Jađarsvelli á Akureyri sunnudaginn 4. september

 

 

Höggleikur án forgjafar

 

 

Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:

Stúlkur 12 ára og yngri  9 holur

Stúlkur 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur

Stúlkur  15-16 ára, rauđir teigar, 18 holur

Stúlkur 17-18 ára, rauđir teigar, 18 holur

Stúlkur byrjendur, sérteigar, 9 holur

 

Drengir 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur

Drengir 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur

Drengir 15- 16 ára, gulir teigar, 18 holur

Drengir 17-18 ára, gulir teigar,18  holur

Drengir byrjendur, sérteigar, 9 holur

 

 

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum flokki

Veitingar í bođi ađ leik loknum.

 

Byrjađ verđur ađ rćsa út kl. 8.00 

 

Mótsgjald kr. 1.500

 

Skráning og upplýsingar á www.golf.is 

 

Skráningu lýkur föstudaginn 2. september kl. 22

 

Unglingaráđ Golfklúbbs Akureyrar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband