Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
Úrslit í púttmóti nr. 3
29.1.2012 | 17:30
Í karlaflokki sigraði Ingi Hauksson á 27 púttum en Sólveig Erlends í kvennaflokki á 30 púttum. Í unglingaflokki sigraði Daníel Hafsteinsson á ótrúlegu skori, 24 púttum.
Staðan í mótaröðinni er hér til vinstri undir heitinu Púttmótaröð.
Púttmótaröð unglingaráðs, mót nr. 3
27.1.2012 | 16:23
Verð 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í þeim yngri.
Úrslit í Púttmótaröð nr. 2
22.1.2012 | 18:33
Í karlaflokki sigraði Þorvaldur Jónsson á 27 púttum en Anna Einars í kvennaflokki á 34 púttum. Í unglingaflokki sigraði Daníel Hafsteinsson á 31 pútti en hann ásamt tveimur öðrum var á því skori, en með betri seinni 9. ´
Staðan í mótaröðinni er hér til vinstri undir heitinu Púttmótaröð.
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit í púttmótaröðinni
16.1.2012 | 20:41
Hér til vinstri er kominn tengill á úrslit úr púttmótaröðinni.
Fyrstu sigurvegarar eru Kristján Benedikt í unglingaflokki, Auður Dúa í kvennaflokki og Þórir Þórisson í karlaflokki. Báðir sigurvegarar í eldri flokkum urðu jafnir öðrum og þurfti að telja til baka hver yrði efstur.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Púttmótaröð unglingaráðs
13.1.2012 | 12:11
Fyrsta mótið er núna á sunnudaginn Opið er frá kl. 10.00 keppni hefst kl. 11.00 14.00, lengur ef þurfa þykir.
Verð 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í þeim yngri.