Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012
Framundan hjá börnum og unglingum í desember
8.12.2012 | 08:32
Nú fer að líða að lokum æfinga fyrir jól, næsta vika er síðasta æfingavika og mun Óli kennari vera með pútt og golfþrauta mót um næstu helgi.
Á föstudagskvöld 14. des er mót fyrir keppnishópa hefst það kl 20.00
Á laugardagsmorgun 15. des er mót fyrir allar stelpur
Á laugardag 15. des kl. 16.00 er mót fyrir alla drengi aðra en þá sem eru í keppnishópum
Vonumst til að sjá sem flesta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)