Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Úrslit í móti 6

Guđmundur Lárusson, Auđur Dúa og Stefán Einar urđu sigurvegarar sunnudagsins. Guđmundur sigrađi á 30 púttum og Auđur á 32 (jöfn annari en međ betri síđustu 6 holurnar) í fullorđinsflokkunum tveimur. Stefám sigrađi svo í unglingaflokki á 28 púttum.

Öskudagur !

Allar ćfingar falla niđur á Öskudag

- Miđvikudaginn 22. febrúar

 

Ţjálfari


Púttmótaröđ unglingaráđs nr. 6

Keppt er í ţremur flokkum á sunnudögum:

  • Unglingaflokki, 18 ára og yngri. 
  • Karlaflokki, 19 ára og eldri
  • Kvennaflokki, 19 ára og eldri.

Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki í lok mótarađar ásamt verđlaunum fyrir efsta sćti í hverju móti fyrir sig.

Opiđ er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 – 14.00, lengur ef ţurfa ţykir. 

Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.


Úrslit á móti nr.5

Ţórir Ţóris, Anna Einars og Stefán Einar urđu sigurvegarar dagsins. Ţórir sigrađi á 28 púttum og Anna á 31 í fullorđinsflokkunum tveimur. Stefám sigrađi svo í unglingaflokki á 28 púttum eins og sá sem varđ í 2. sćti en átti betri seinni 9.

Púttmótaröđ unglingaráđs, nr. 5

Keppt er í ţremur flokkum á sunnudögum:

  • Unglingaflokki, 18 ára og yngri. 
  • Karlaflokki, 19 ára og eldri
  • Kvennaflokki, 19 ára og eldri.

Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki í lok mótarađar ásamt verđlaunum fyrir efsta sćti í hverju móti fyrir sig.

Opiđ er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 – 14.00, lengur ef ţurfa ţykir. 

Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.


Úrslit í móti nr. 4

Ţorvaldur bar sigur úr bítum í karlaflokki en hann var jafn tveimur öđrum, 31nu pútti, en ţegar taliđ var til baka, var hann međ betra skor á 6 síđustu holunum. Anna Einars vann svo kvennaflokkinn á 32 púttum og Stefán Einar vann unglingaflokkinn međ yfirburđum, 26 púttum.

Púttmótaröđ unglingaráđs, nr. 4

Keppt er í ţremur flokkum:

  • Unglingaflokki, 18 ára og yngri. 
  • Karlaflokki, 19 ára og eldri
  • Kvennaflokki, 19 ára og eldri.

Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki í lok mótarađar ásamt verđlaunum fyrir efsta sćti í hverju móti fyrir sig.

Opiđ er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 – 14.00, lengur ef ţurfa ţykir. 

Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband