Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012
Mót nr. 2 í Norðurlandsmótaröðinni
24.6.2012 | 22:16
Minnum á að annað mótið í Norðurlandsmótaröðinni verður á
Sauðárkróki sunnudaginn 1. júlí
Þið skráið ykkur inn á Golf.is
Ef þið eruð búin að gleyma lykilorðinu ykkar þá er hægt að
finna það á skrifstofunni í Golfklúbbnum okkar. Krakkarnir
þar eru líka tilbúin til að hjálpa ykkur að skrá ykkur.
Unglingaráð ætlar að borga keppnisgjöldin fyrir ykkur á
Norðurlandsmótaröðina
Endilega verið dugleg að skrá ykkur :)
unglingaráð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1. mótið í Norðurlandsmótaröðinni
5.6.2012 | 18:19
Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröðinni verður á
Dalvík 10. júní
Þið skráið ykkur inn á Golf.is
Ef þið eruð búin að gleyma lykilorðinu ykkar þá er hægt að
finna það á skrifstofunni í Golfklúbbnum okkar. Krakkarnir
þar eru líka tilbúin til að hjálpa ykkur að skrá ykkur.
Unglingaráð ætlar að borga keppnisgjöldin fyrir ykkur á
Norðurlandsmótaröðina
Endilega verið dugleg að skrá ykkur :)
unglingaráð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)