Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012
3ja mótið í Norðurlandsmótaröðinni
29.7.2012 | 09:29
3ja mótið í Norðurlandsmótaröðinni verður á
Ólafsfirði þriðjudaginn 31. júlí.
Skráningu lýkur kl. 16.00 á mánudag
Endilega skráið ykkur og verið með
Unglingaráð greiðir mótsgjaldið fyrir GA fólk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)